Skrifađ undir afrekssamninga viđ 3. flokk karla og kvenna
Skrifađ undir afrekssamninga viđ 3. flokk karla og kvenna

Það var stór stund þegar 3. flokkar karla og kvenna og knattspyrnudeild Grindavíkur skrifuðu undir afrekssamninga við hátíðlega athöfn í sal Grunnskóla Grindavíkur. Byrjað var á því að fara aðeins yfir þetta stóra verkefni áður en iðkendur, foreldri/forráðamaður komu hver á fætur öðrum og skrifuðu undir. Fyrir hönd knattspyrnudeildar skrifuðu þeir Jónas Þórhallsson formaður og Grétar Valur Schmidt formaður unglingaráðs. Knattspyrnudeild Grindavíkur væntir mikils af þessu samstarfi og hlakkar mikið til að byrja að vinna með þessum frábæra hóp.  

Þessa dagana er óvenju mikið í gangi því afrekssamningurinn er ekki það eina sem full vinna er við heldur erum við að setja á laggirnar Knattspyrnuskóla Grindavíkur og Lýsis. 

Þetta er helgarnámskeið og höfum við fengið frábæran hóp með okkur í þetta. Við ætlum að fá m.a A-landsliðsþjálfara karla og kvenna til að fara yfir miklvægustu þætti knattspyrnunar í formi æfinga og fyrirlestra. 

Við erum með 150 sæti laus í þennan skóla og nú þegar eru komnar um 100 skráningar. Mikið af skráningum hafa komið af Suðurnesjum á meðan okkar iðkendur eru rólegri. Við hvetjum þá sem hafa hug á því að vera með í þessu metnaðarfulla verkefni knattspyrndeildar að skrá sig sem fyrst því við höfum ekki pláss fyrir fleiri en 150 iðkendur.

Myndir: Frá undirskriftinni. Glæsileg ungmenni.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur