Grindavík mćtir Njarđvík í undanúrslitum bikarins

  • Körfubolti
  • 20.01.2015
Grindavík mćtir Njarđvík í undanúrslitum bikarins

Dregið var í undanúrslit í bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í hádeginu í dag og drógust Grindavíkurstúlkur gegn Njarðvíkingum. Þó svo að enginn leikur sé auðveldur í bikarnum þá má engu að síður segja að um draumadrátt hafa verið að ræða fyrir Grindavík þar sem að hinir möguleikarnir voru Keflavík og Snæfell. Leikirnir í 4-liða úrslitunum fara fram 1. og 2. febrúar

Á myndinni eru þau Sveinbjörn Claessen leikmaður ÍR og Ingibjörg Jakobsdóttir leikmaður Grindavíkur sem sáu um bikardráttinn í dag en þau eiga það sammerkt að bæði hafa orðið bikarmeistarar á ferlinum.

Mynd: Karfan.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar