Grindavík mćtir Njarđvík í undanúrslitum bikarins

 • Körfubolti
 • 20. janúar 2015
Grindavík mćtir Njarđvík í undanúrslitum bikarins

Dregið var í undanúrslit í bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta í hádeginu í dag og drógust Grindavíkurstúlkur gegn Njarðvíkingum. Þó svo að enginn leikur sé auðveldur í bikarnum þá má engu að síður segja að um draumadrátt hafa verið að ræða fyrir Grindavík þar sem að hinir möguleikarnir voru Keflavík og Snæfell. Leikirnir í 4-liða úrslitunum fara fram 1. og 2. febrúar

Á myndinni eru þau Sveinbjörn Claessen leikmaður ÍR og Ingibjörg Jakobsdóttir leikmaður Grindavíkur sem sáu um bikardráttinn í dag en þau eiga það sammerkt að bæði hafa orðið bikarmeistarar á ferlinum.

Mynd: Karfan.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018