HM hópeflisleikur í Grunnskólanum

  • Grunnskólinn
  • 20. janúar 2015

7.E og 10.L hafa undanfarið verið í mjög skemmtilegum hópeflisleik sem tengist heimsmeistaramótinu í handbolta.
Dregið var í hópa og þurfa hóparnir að leysa allskonar þrautir, ásamt því að tippa á leiki íslenska liðsins. Hóparnir fá stig fyrir hverja leysta þraut og geta þrautirnar verið allskonar. Einnig eru stig fyrir að mæta í fánalitunum á leikdegi og aukastig fást fyrir að hittast utan skóla og horfa saman á leik. Það þarf síðan að senda myndir til kennarans til að sanna að hópurinn hafi hist.

 

   

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir