Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2015

  • Fréttir
  • 19.01.2015
Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2015

Samkvæmt venju verða menningarverðlaun Grindavíkurbæjar afhent í menningarvikunni sem haldin verður 15.-12. mars næstkomandi. Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum á netfangið thorsteinng@grindavik.is, í síðasta lagi 25. febrúar næstkomandi. 

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera almenn hvatning til eflingar menningar- og listastarfs í sveitarfélaginu. Tilnefningunni skal fylgja rökstuðningur.

Eftirtaldir hafa fengið menningarverðlaun Grindavíkurbæjar:

2010 - Saltfisksetur Íslands í Grindavík og Ómar Smári Ármannsson fyrir örnefna- og minjakort.
2011 - Aðalgeir og Kristinn Jóhannssyni fyrir öflugt menningarlíf á kaffihúsinu Bryggjunni.
2012 - Þorbjörn hf. fyrir mina- myndasýningu fyrirtækisins.
2013 - Einar Lárusson fyrir framlag til menningarmála.

Árið 2014 var Halldór Lárusson útnefndur Bæjarlistamaður Grindavíkur.

Fyrirkomulagið er því þannig núna að veitt eru menningarverðlaun og Bæjarlistamaður ársins til skiptis.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar