Vel heppnađ Grindavíkurmót í pílukasti

  • Fréttir
  • 12. janúar 2015

Opna Grindavíkurmótið í pílukasti var haldið í um helgina og var í umsjá Pílufélags Grindavíkur. Keppt var í sameiginlegum flokki karla og kvenna, í A og B úrslitum. Keppt var í Kvennó.

Þátttaka var góð og keppni hörku spennandi. Úrslit urðu þau að Guðmundur Halldór Friðbjörnsson bar sigur úr bítum í A-úrslitum, Guðjón Hauksson varð í 2. sæti og Haraldur Pálsson í þriðja sæti (sjá efri mynd).

Í B-úrslitum varð Scott Ramsey í 1. sæti, Björn Steinar Brynjólfsson varð í 2. sæti og Ólafur Sigurðsson í 3. sæti (Ívar tók við verðlaununum í hans sta)ð. Sjá verðlaunahafa á myndinni að neðan.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir