Gamlir neyđarsendar hćtta ađ virka

  • Fréttir
  • 31. janúar 2009

Skipstjórnarmenn í Grindavík og um allt land eru hvattir til ađ athuga ađ 1. febrúar hćttir svokallađ Cospas-Sarsat gervihnattakerfi ađ hlusta eftir merkjum úr gömlum neyđarsendum skipa, báta og smćrri flugvéla. Einungis verđur hlustađ eftir merkjum úr nýrri neyđarsendum sem nota tíđnina 406 MHz.

Í tilkynningu frá Landhelgisgćslunni kemur fram ađ mikilvćgt sé ađ yfirfara og skipta út gömlum neyđarsendum. Nýju sendarnir styđjist viđ GPS stađsetningarkerfiđ og ţví verđi leitarsvćđiđ minna eđa einungis 60 til 100 metrar í radíus. Áríđandi sé ađ nýir sendar verđi settir sem fyrst í alla báta ekki síst björgunarbáta.

Fyrirtćkiđ Copas-Sarsat ákvađ ađ leggja niđur gamla kerfiđ í samráđi viđ Alţjóđa flugmálastofnunina og Alţjóđa siglingamálastofnunina. Hćgt verđur ađ fćkka óţarfa útköllum međ nýja neyđarsendakerfinu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir