Verđlaunahafar í búningakeppninni

  • Fréttir
  • 7. janúar 2015

Löng hefð er fyrir því í Grindavík að börn klæði sig upp í búninga og fari í hús og sníki sælgæti. Jafnframt er haldin búningakeppni þar sem veitt eru þrenn verðlaun í þremur aldursflokkum. Fjölmargir glæsilegir búningar sáust í ár og var dómnefnd mikill vandi á höndum. 

Á efstu mynd eru verðlaunahafar í aldursflokknum LEIKSKÓLI. Þau eru Sig. Máni Guðmundsson, Sindri Snær Magnússon og Natalía Nótt Gunnarsdóttir.

Verðlaunahafar í aldursflokknum 1.-4. bekkur, þau Helgi Guðmundsson, Tinna Björg Gunnarsdóttir og Helena Valdimarsdóttir.

Verðlaunahafar í aldursflokknum 5.-7. bekk þau Æsa María Steingrímsdóttir, Viktor Örn Hjálmarsson og Jenný Geirdal.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir