Viđ erum komin í flugeldastuđ!
Viđ erum komin í flugeldastuđ!

Okkar fólk hefur unnið hörðum höndum að því um jólin að koma flugeldasölunni í gang og í gær opnuðum við glæsilegan flugeldamarkað í björgunarsveitarhúsinu að Seljabót 10 í Grindavík! Við ætlum að sjálfsögðu að vera með leik í gangi á Facebook og í raun ætlum við að gera aðeins betur og vera með tvo leiki, af því að við erum í stuði.  

Þeir sem taka þátt í leiknum fara sjálfkrafa í pott og geta átt möguleika á að vinna Trölla, sem er stærsti fjölskyldupakkinn sem við seljum. Dregið verður þann 30. des. Facebooksíðan er hér (smelltu).

Þeir sem að líka við síðuna okkar á facebook fara einnig í pott og geta átt möguleika á að vinna glæsilegan flugeldapakka að verðmæti 50 þúsund krónur. Dregið verður þann 31. des.

Núna er bara um að gera að líka við og deila þessu öllu saman en fyrst og fremst stefna á slysalaus og gleðileg áramót! Hlökkum til að sjá ykkur

Opnunartími flugeldasölunnar er sem hér segir:
28. des frá 12:00 til 22:00
29. des frá 12:00 til 22:00
30. des frá 12:00 til 22:00
31. des frá 10:00 til 16:00
6. jan frá 13:00 til 18:00

Kveðja
Félagar í björgunarsveitinni Þorbirni.

Nýlegar fréttir

miđ. 13. des. 2017    Ósóttir miđar á ţorrablótiđ aftur í sölu eftir 15. desember
miđ. 13. des. 2017    Föstudagslögin á Fish house annađ kvöld
miđ. 13. des. 2017    Sćnskunámskeiđ í Piteĺ
miđ. 13. des. 2017    Vinnuskóli Codland 2017
miđ. 13. des. 2017    Sumaruppgjör vinnuskólans 2017
ţri. 12. des. 2017    Byrjendalćsi í Grunnskóla Grindavíkur
ţri. 12. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
Grindavík.is fótur