Viđ erum komin í flugeldastuđ!

  • Fréttir
  • 29.12.2014
Viđ erum komin í flugeldastuđ!

Okkar fólk hefur unnið hörðum höndum að því um jólin að koma flugeldasölunni í gang og í gær opnuðum við glæsilegan flugeldamarkað í björgunarsveitarhúsinu að Seljabót 10 í Grindavík! Við ætlum að sjálfsögðu að vera með leik í gangi á Facebook og í raun ætlum við að gera aðeins betur og vera með tvo leiki, af því að við erum í stuði.  

Þeir sem taka þátt í leiknum fara sjálfkrafa í pott og geta átt möguleika á að vinna Trölla, sem er stærsti fjölskyldupakkinn sem við seljum. Dregið verður þann 30. des. Facebooksíðan er hér (smelltu).

Þeir sem að líka við síðuna okkar á facebook fara einnig í pott og geta átt möguleika á að vinna glæsilegan flugeldapakka að verðmæti 50 þúsund krónur. Dregið verður þann 31. des.

Núna er bara um að gera að líka við og deila þessu öllu saman en fyrst og fremst stefna á slysalaus og gleðileg áramót! Hlökkum til að sjá ykkur

Opnunartími flugeldasölunnar er sem hér segir:
28. des frá 12:00 til 22:00
29. des frá 12:00 til 22:00
30. des frá 12:00 til 22:00
31. des frá 10:00 til 16:00
6. jan frá 13:00 til 18:00

Kveðja
Félagar í björgunarsveitinni Þorbirni.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018