Opnunartími sundlaugar um jól og áramót

  • Fréttir
  • 24. desember 14

Opnunartími sundlaugar um jól og áramót er eftirfarandi: Lokað á aðfangadegi, jóladegi og öðrum degi jóla. Laugardaginn 27. des. er opið eins og venjulega frá kl. 10-15. Á gamlársdag er opið frá kl. 8-11 og lokað á nýársdag. Aðra daga er venjuleg opnun. Starfsfólk sundlaugarinnar óskar Grindvíkingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Deildu ţessari frétt