Samningalota í Gula húsinu

 • Fréttir
 • 22. desember 2014
Samningalota í Gula húsinu

Samningar hafa verið undirritaðir unnvörpum við leikmenn meistaraflokka karla og kvenna í Gula húsinu að undanförnu. Auk þess bættist nýr leikmaður í karlaliðið í Ásgeiri Ingólfssyni sem kom frá Haukum.   

Á efstu myndinni eru Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir sem skrifuðu báðar undir 2ja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur. Bættust þær því í hóp þeirra sem skrifuðu undir nýja samninga í síðustu viku eins og lesa má um hér.

Þá hafa fimm leikmenn karlaliðsins skrifað undir nýja samninga við Grindavík. Þeir eru: Markó Valdimar Stefánsson, Matthías Örn Friðriksson, Magnús Björgvinsson og Scott Mckenna Ramsay voru allir með lausa samninga en hafa nú samið aftur við Grindavík. Síðan bættist í hópinn Ásgeir Ingólfsson sem kemur frá Haukum. Á myndinni eru Ásgeir, Magnús, Hákon Ólafsson, Scotty og Jósef. Þess má geta að Hákon og Jósef skrifuðu undir nýja samninga í sumar.

Nýjasti liðsmaðurinn Ásgeir Ingólfsson með Rúnari og Jónasi úr stjórn knattspyrnudeildar.

Ásgeir tekur sig vel út í þeim gula.

Scott Ramsay skrifaði undir nýjan samning og spilar sína fjórtándu leiktíð í Grindavíkurbúningnum.

Markó Valdimar Stefánsson framlengdi sinn samning.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018