Samningalota í Gula húsinu
Samningalota í Gula húsinu

Samningar hafa verið undirritaðir unnvörpum við leikmenn meistaraflokka karla og kvenna í Gula húsinu að undanförnu. Auk þess bættist nýr leikmaður í karlaliðið í Ásgeiri Ingólfssyni sem kom frá Haukum.   

Á efstu myndinni eru Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir sem skrifuðu báðar undir 2ja ára samning við knattspyrnudeild Grindavíkur. Bættust þær því í hóp þeirra sem skrifuðu undir nýja samninga í síðustu viku eins og lesa má um hér.

Þá hafa fimm leikmenn karlaliðsins skrifað undir nýja samninga við Grindavík. Þeir eru: Markó Valdimar Stefánsson, Matthías Örn Friðriksson, Magnús Björgvinsson og Scott Mckenna Ramsay voru allir með lausa samninga en hafa nú samið aftur við Grindavík. Síðan bættist í hópinn Ásgeir Ingólfsson sem kemur frá Haukum. Á myndinni eru Ásgeir, Magnús, Hákon Ólafsson, Scotty og Jósef. Þess má geta að Hákon og Jósef skrifuðu undir nýja samninga í sumar.

Nýjasti liðsmaðurinn Ásgeir Ingólfsson með Rúnari og Jónasi úr stjórn knattspyrnudeildar.

Ásgeir tekur sig vel út í þeim gula.

Scott Ramsay skrifaði undir nýjan samning og spilar sína fjórtándu leiktíð í Grindavíkurbúningnum.

Markó Valdimar Stefánsson framlengdi sinn samning.

 

Nýlegar fréttir

mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
mán. 4. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 4. des. 2017    Ţriđja tapiđ í röđ stađreynd hjá strákunum
Grindavík.is fótur