Jólaball á miđstigi

  • Grunnskólinn
  • 19. desember 14

Ég á heima á Hopplandi, Grátlandi, Hlælandi og Íslandi sungu krakkarnir á miðstigi hástöfum á jólaballinu. Pálmar og Svanur spiluðu fyrir dansi og allir sungu og dönsuðu. Stemmingin var mikil eins og myndirnar sýna og enginn tilbúinn að fara í jólafrí.

Deildu ţessari frétt