Skemmtilegir Jólapóstkassar á elsta stigi

  • Grunnskólinn
  • 19. desember 14

Skemmtileg stemming er alltaf í kringum póstkassagerð á elsta stigi. Á hverju ári keppast bekkirnir um að vera sem frumlegastir og tókst þeim vel upp núna eins og sjá má af myndunum.

Deildu ţessari frétt