Jólatónleikar á Bryggjunni á sunnudaginn

  • Menningarfréttir
  • 19. desember 14

Feðginin Arney Ingibjörg, Karólína og Sigurbjörn Dagbjartsson verða með notalega jólatónleika á Bryggjunni næstkomandi sunnudagskvöld, 21. desember. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Notaleg jólastund með kertum og kósýheitum, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt