Nemandi vikunnar - Angela Björg Steingrímsdóttir

  • Fjölmiđlaklúbbur
  • 19. desember 2014
Nemandi vikunnar - Angela Björg Steingrímsdóttir

Nemandi vikunnar er vikulegt innslag frá Fjölmiðlaklúbbi Þrumunnar. Eldri efni frá þeim má lesa með því að smella hér. Nemandi vikunnar að þessu sinni er Angela Björg Steingrímsdóttir.

Nafn? Angela Björg Steingrímsdóttir
Fyrstu 6 í kennitölu? 250400
Hver er uppáhalds kennarinn þinn? Unndór
Hver er helsti kostur við skólann? Frítt WIFI
Helstu áhugamál? Íþróttir
Hver er „celebrity crush-ið" þitt? Austin Butler
Ef þú mættir velja um einn ofurkraft, hvaða kraftur yrði fyrir valinu? Að geta flogið
Framtíðarplön? Að vera ljósmyndari
Hvaða samskiptamiðil notaru mest? Snapchat og Facebook
Lýstu þér í 3 orðum? Ofvirk, skrýtin og skemmtileg
Í hvaða framhaldsskóla ætlaru? MK eða Versló
Hver er fyndnasti nemandinn? Telma Lind Bjarkardóttir og Áslaug Gyða Birgisdóttir
Hvað er besta lag allra tíma? Thinking out loud með Ed Sheeran
„Guilty pleasure" lag/hljómsveit/tónlistarmaður? Justin Bieber
Hvaða leikkona/leikari myndi leika þig í þinni eigin kvikmynd? Ariana Grande
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu? Til Bandaríkjana til New York
Hver er þín helsta fyrirmynd? Beyonce
Uppáhalds:
Mynd? If I stay
Þættir? Flestir spennuþættir
Tónlistamaður/ hljómsveit? Ed Sheeran
Bók? Fault in our Stars
Íþróttagrein? Körfubolti og fimleikar
Búð? Forever 21 og H&M
Matur? Mömmumatur

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag