Jólasöngur elstu bekkinga
Jólasöngur elstu bekkinga

Sú hefð hefur skapast í Grunnskóla Grindavíkur gegnum tíðina að elstu bekkirnir fari einn morgun, í aðdraganda jólanna, í heimsókn á leikskólana í Grindavík og í Víðihlíð og syngja jólasöngva. Þau setjast síðan niður með börnunum og vistmönnum, þiggja veitingar og spjalla um daginn og veginn. Þessi söngstund var sl. miðvikudag og vakti allstaðar mikla ánægju.

(Smellið á myndina til að fá meiri upplýsingar og sjá fleiri myndir)

10. bekkur fór í heimsókn í Víðihlíð þar sem þau sungu nokkra söngva. Þau eru svo heppin að hafa píanóleikara í hópnum, hann Hauk Arnórsson, sem spilaði undir söngnum og síðan af fingrum fram á meðan hinir fengu djús og smákökur og spjölluðu við gamla fólkið.

9.bekkur fór í heimsókn í leikskólann Krók þar sem nemendur sungu fyrir börnin og með þeim. Mikil ánægja var með heimsóknina, boðið var uppá heitt súkkulaði og piparkökur og skemmtu allir sér vel.

8. bekkur fór á leikskólann Laut.  Þau sungu fimm jólalög fyrir börnin, drukku með þeim djús og borðuðu smákökur. Síðan þökkuðu leikskólabörnin 8. bekk fyrir komuna með því að syngja nýtt jólalag.

Nýlegar fréttir

mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
mán. 4. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 4. des. 2017    Ţriđja tapiđ í röđ stađreynd hjá strákunum
Grindavík.is fótur