Járngerđur kemur út í dag

 • Fréttir
 • 19. desember 2014
Járngerđur kemur út í dag

Fjórða og síðasta tölublað Járngerðar ársins 2014 kemur út í dag og verður dreift í öll hús. Reyndar gæti dreifingin teygt sig fram yfir helgi. Blaðið er stútfullt af áhugaverðu, fræðandi og skemmtilegu efni um starfsemi Grindavíkurbæjar, stofnana hans auk ýmislegs annars. Blaðið er einnig hægt að nálgast hér (PDF). 

Á meðal efnis er sagt frá gerð deiliskipulags fyrir gamla bæinn og höfnina, viðtal við Kjartan Már Hallkelsson framkvæmdastjóra Gym heilsu ehf um nýja líkamsræktaraðstöðu sem verður í sundlaugarhúsinu, sagt frá fallegri aðkomu að nýrri íþróttamiðstöð og frá fjárhagsáætlun 2015. Jafnframt er sagt frá félagsmiðstöðinni Þrumunni sem ætlar að bæta í starfsemi sína með því að opna frístundaklúbb fyrir 3.-4. bekk og opna aðstöðuna fyrir framhaldsskólanemendur. Einnig er sagt frá stefnumótun um frístundastarf, starfsemi grunnskólans, bókasafns og Lautar, frá fjörugu afmælisári, nýrri umferðaröryggisáætlun, Foreldrafærni, fjölgun gistirýma í bænum og nýjum körfubíl slökkviliðsins, svo eitthvað sé nefnt.

Forsíðumynd Járngerðar tók Arnfinnur Antonsson, starfsmaður hafnarinnar. 

Ritstjóri Járngerðar er Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. Blaðamaður og ljósmyndari er Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018