Járngerđur kemur út í dag
Járngerđur kemur út í dag

Fjórða og síðasta tölublað Járngerðar ársins 2014 kemur út í dag og verður dreift í öll hús. Reyndar gæti dreifingin teygt sig fram yfir helgi. Blaðið er stútfullt af áhugaverðu, fræðandi og skemmtilegu efni um starfsemi Grindavíkurbæjar, stofnana hans auk ýmislegs annars. Blaðið er einnig hægt að nálgast hér (PDF). 

Á meðal efnis er sagt frá gerð deiliskipulags fyrir gamla bæinn og höfnina, viðtal við Kjartan Már Hallkelsson framkvæmdastjóra Gym heilsu ehf um nýja líkamsræktaraðstöðu sem verður í sundlaugarhúsinu, sagt frá fallegri aðkomu að nýrri íþróttamiðstöð og frá fjárhagsáætlun 2015. Jafnframt er sagt frá félagsmiðstöðinni Þrumunni sem ætlar að bæta í starfsemi sína með því að opna frístundaklúbb fyrir 3.-4. bekk og opna aðstöðuna fyrir framhaldsskólanemendur. Einnig er sagt frá stefnumótun um frístundastarf, starfsemi grunnskólans, bókasafns og Lautar, frá fjörugu afmælisári, nýrri umferðaröryggisáætlun, Foreldrafærni, fjölgun gistirýma í bænum og nýjum körfubíl slökkviliðsins, svo eitthvað sé nefnt.

Forsíðumynd Járngerðar tók Arnfinnur Antonsson, starfsmaður hafnarinnar. 

Ritstjóri Járngerðar er Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. Blaðamaður og ljósmyndari er Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Nýlegar fréttir

mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
mán. 4. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 4. des. 2017    Ţriđja tapiđ í röđ stađreynd hjá strákunum
Grindavík.is fótur