Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu

  • Fréttir
  • 18.12.2014
Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu

Sjómannastofan Vör verður að vanda með sitt fræga skötuhlaðborð á Þorláksmessu, bæði í í hádeginu og um kvöldið. Að sögn Jóns Guðmundssonar, verts á Vör, verður úrvalið fjölbreytt og glæsilegt að vanda.

Á boðstólnum verður: Skata, tindaskata, saltfiskur, plokkfiskur, rófur, kartöflur, hamsatólg, vestfirskur hnoðmör, grjónagrautur, síld og rúgbrauð verður á boðstólum.
Verð kr. 3000.

Borðapantanir í síma 426 8570. Vinsamlega pantið tímanlega!

Gleðileg Jól og farsælt nýtt ár.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018