Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu

  • Fréttir
  • 18. desember 2014

Sjómannastofan Vör verður að vanda með sitt fræga skötuhlaðborð á Þorláksmessu, bæði í í hádeginu og um kvöldið. Að sögn Jóns Guðmundssonar, verts á Vör, verður úrvalið fjölbreytt og glæsilegt að vanda.

Á boðstólnum verður: Skata, tindaskata, saltfiskur, plokkfiskur, rófur, kartöflur, hamsatólg, vestfirskur hnoðmör, grjónagrautur, síld og rúgbrauð verður á boðstólum.
Verð kr. 3000.

Borðapantanir í síma 426 8570. Vinsamlega pantið tímanlega!

Gleðileg Jól og farsælt nýtt ár.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Íţróttafréttir / 7. febrúar 2018

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Grunnskólinn / 7. febrúar 2018

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Grunnskólinn / 6. febrúar 2018

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni