Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu

  • Fréttir
  • 18. desember 2014
Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu

Sjómannastofan Vör verður að vanda með sitt fræga skötuhlaðborð á Þorláksmessu, bæði í í hádeginu og um kvöldið. Að sögn Jóns Guðmundssonar, verts á Vör, verður úrvalið fjölbreytt og glæsilegt að vanda.

Á boðstólnum verður: Skata, tindaskata, saltfiskur, plokkfiskur, rófur, kartöflur, hamsatólg, vestfirskur hnoðmör, grjónagrautur, síld og rúgbrauð verður á boðstólum.
Verð kr. 3000.

Borðapantanir í síma 426 8570. Vinsamlega pantið tímanlega!

Gleðileg Jól og farsælt nýtt ár.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag