KR-ingum rutt úr vegi

  • Körfubolti
  • 4. desember 2014
KR-ingum rutt úr vegi

Stelpurnar okkar unnu nokkuð þægilegan og öruggan sigur á KR-ingum í gær, lokatölur 80-60. Í kvöld fara strákarnir svo til Keflavíkur og ætla sér örugglega ekkert annað en sigur á nágrönnum okkar. Því miður var enginn fulltrúi grindavík.is né karfan.is á leiknum í gær en við birtum í staðinn frétt af vf.is:

,,Grindvíkingar áttu ekki í vandræðum með KR-inga þegar liðin mættust í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Grindvíkingar leiddu allt frá upphafi og unnu að lokum öruggan 80-60 sigur. Rachel Tecca var að venju drjúg fyrir Grindvíkinga en hún skoraði 24 stig og greip 9 fráköst. Grindvíkingar eru í 5. sæti deildarinnar.

Grindavík-KR 80-60 (15-11, 26-17, 21-14, 18-18)

Grindavík: Rachel Tecca 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst/5 stolnir, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.2

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag