KR-ingum rutt úr vegi
KR-ingum rutt úr vegi

Stelpurnar okkar unnu nokkuð þægilegan og öruggan sigur á KR-ingum í gær, lokatölur 80-60. Í kvöld fara strákarnir svo til Keflavíkur og ætla sér örugglega ekkert annað en sigur á nágrönnum okkar. Því miður var enginn fulltrúi grindavík.is né karfan.is á leiknum í gær en við birtum í staðinn frétt af vf.is:

,,Grindvíkingar áttu ekki í vandræðum með KR-inga þegar liðin mættust í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Grindvíkingar leiddu allt frá upphafi og unnu að lokum öruggan 80-60 sigur. Rachel Tecca var að venju drjúg fyrir Grindvíkinga en hún skoraði 24 stig og greip 9 fráköst. Grindvíkingar eru í 5. sæti deildarinnar.

Grindavík-KR 80-60 (15-11, 26-17, 21-14, 18-18)

Grindavík: Rachel Tecca 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst/5 stolnir, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.2

 

Nýlegar fréttir

mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
mán. 4. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 4. des. 2017    Ţriđja tapiđ í röđ stađreynd hjá strákunum
Grindavík.is fótur