Viđtal Fjölmiđlaklúbbsins viđ tónleikahaldarann Alexander Birgi
Viđtal Fjölmiđlaklúbbsins viđ tónleikahaldarann Alexander Birgi

Alexander Birgir Björnsson, nemandi í 8.bekk, stóð yfir tónleikunum ,,Ég og fleiri frægir" mánudaginn 24. nóvember. Alexander segir að hugmyndin hafi kviknað í skólanum í fyrra og fékk hann Pétur Örn Guðmundsson frænda sinn með sér í lið og hjálpaði hann til við að fá tónlistarmennina til að koma. ,,Ég hlakkaði til að sjá alla en mest hlakkaði ég til að sjá Magna Ásgeirs," segir Alexander.

,,Ég hef mikinn áhuga á tónlist, uppáhaldslögin mín eru kærleikslög; Lífið er yndislegt er uppáhaldslagið mitt" og bætir við: ,,Ég hef einnig gríðarlegan áhuga á Eurovision og er ég mesti Eurovision-snillingur í Grindavík!"
Alexander hefur mikinn áhuga á íþróttum og ættu flestir Grindvíkingar að hafa séð hann á leikjum að hvetja aðra og spila sjálfur og hyggst Alexander halda áfram að æfa körfubolta í framtíðinni. ,,Ég er bestur í körfubolta, ég ætla í háskóla í Bandaríkjunum og að reyna að komast í NBA," segir Alexander ákveðinn.

Um 350 manns komu á tónleikana og var troðið út að dyrum í Grindavíkurkirkju. Alexander var að safna fyrir Einhverfusamtökin og Birtu, samtök foreldra sem hafa misst börn sín skyndilega. Margir frægir komu fram, t.d. Pétur Örn, Matti Matt, Eyþór Ingi, Jógvan Hansen, Magni Ásgeirs og einnig Óskar, 18 ára einhverfur drengur, sem stóð sig frábærlega að mati áhorfenda.

Tónleikarnir heppnuðust frábærlega og gestir voru alls ekki sviknir því um magnaðan tónleikaviðburð var að ræða. Flestir eru eflaust sammála um það að Alexander Birgir á framtíðina fyrir sér í tónleikaskipulagi, ef að körfuboltinn skyldi klikka.

Elín Björg og Ólöf Rún
Fjölmiðlaklúbburinn

 

Nýlegar fréttir

mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
mán. 4. des. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 4. des. 2017    Ţriđja tapiđ í röđ stađreynd hjá strákunum
Grindavík.is fótur