Spurningarkeppni elsta stigs

  • Fréttir
  • 02.12.2014
Spurningarkeppni elsta stigs

Hin árlega spurningarkeppni Grunnskóla Grindavíkur hjá elsta stigi er hafin. Í síðustu viku kepptu 8.ÞA við 7.U og 9.V við 7.E. Skemmst er frá að segja að báðir sjöundu bekkirnir unnu sínar viðureignir.
Í morgun fór síðan fram þriðja umferðin í liðakeppninni þegar báðir 10. bekkirnir öttu kappi saman. Baráttan var æsispennandi og sigraði 10. L að lokum með tveggja stiga mun. Á föstudaginn keppir síðan 8. P við 9. VR og kemur þá í ljós hvaða bekkir munu taka þátt í fjögurra liða undanúrslitunum sem verða í janúar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018