Kveikt á krossljósunum en engin helgistund vegna veđurs

  • Fréttir
  • 2. desember 2014

Vegna veðurs fellur áður auglýst krossljósastund í kirkjugarðinum niður í dag. Hins vegar verður kveikt á krossljósunum og jólatrénu kl. 18:00 í dag en engin helgistund verður. Næsta sunnudag, 7. desember, verður aðventustund í kirkjunni kl. 18:00. Þar munu barnakór kirkjunnar og nemendur úr grunnskólanum flytja helgileik og lesin verður jólasaga.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Íţróttafréttir / 7. febrúar 2018

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Grunnskólinn / 7. febrúar 2018

Ţorgrímur Ţráinsson heimsótti 5. og 6. bekk

Grunnskólinn / 6. febrúar 2018

Gaman saman - 3. og 4. bekkur í Ţrumunni