Sveinbjörn vekur athygli í Danmörku

  • Fréttir
  • 27. janúar 2009

Grindvíkingurinn Sveinbjörn Sigurđsson, sem flutti til Óđinsvé í Danmörku fyrir átta árum ásamt fjölskyldu sinni, er í viđtali viđ danska fagtímaritiđ ABB Connect um stórt og mikiđ verkefni sem hann vann fyrir verkfrćđi- og ráđgjafafyrirtćkiđ Cowi. Sveinbjörn lćrđi rafmagnstćknifrćđi í Danmörku. Fyrir rúmu ári síđan fékk Cowi ţađ verkefni ađ hanna 33 ţúsund fermetra húsnćđiđ fyrir sláturhús í bćnum Blans sem hafđi brunniđ til kaldra kola.

Ţađ kom í hlut Sveinbjörn ađ hanna allt rafkerfiđ í sláturhúsiđ ásamt ţví ađ hanna allan stýribúnađ fyrir vélbúnađ sláturhússins sem er engin smá smíđi. Í viđtalinu kemur fram ađ verksmiđjan slátrar 57.000 svínum á viku. Miklar öryggiskröfur eru gerđar og tókst verkiđ í alla stađi vel. Ţar voru farnar nýjar leiđir í hönnun á rafmagni fyrir sláturhúsiđ sem býđur upp á ýmsa nýja möguleika.

Sveinbjörn er fćddur og uppalinn í Grindavík, foreldrar hans eru Sigurđur Ágústsson yfirlögregluţjónn og Albína Unndórsdóttir leikskólastjóri. Sveinbjörn lék körfubolta međ öllum yngri flokkum UMFG og einnig međ meistaraflokki. Ţá lék hann međ meistaraflokki Vals og Skallagrími.
 
Viđtaliđ viđ Sveinbjörn í danska fagtímaritinu má lesa hér: http://www.grindavik.is/gogn/vidtal_vid_sveinbjorn.pdf


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!