4G sendir frá Símanum kominn upp og í gagniđ í Grindavík

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2014

Snjallsímavæddir Grindvíkingar hafa margir beðið óþreyjufullir eftir því að komast í 4G samband í heimabyggð. Það er okkur því sönn ánægja að miðla þeim fréttum að Síminn hefur nú sett upp slíkan sendi hér í bæ. 

Í fréttatilkynningu frá Símanum segir:

„Við sjáum að 4G snjalltækjum hefur fjölgað hratt og vel í höndum landsmanna. Í ársbyrjun 2013 voru aðeins 2% viðskiptavina með slík en eru nú ríflega fjórðungur. Þá styðja 85 af hverjum 100 seldum símtækjum í verslunum 4G tæknina þessa stundina. Síminn hefur byggt upp í takti við þessa þróun og er kominn með þessa fjórðu kynslóð farsímasenda í alla landshluta. Við hjá Símanum erum hvergi hætt og munum enn bæta 4G sambandið á árinu. 4G kerfi Símans vex með hverjum deginum sem líður og við erum afar ánægð með að geta nú boðið þjónustuna í Grindavík."

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!