Fjör í kubbahópnum á ţemadögum miđstigs

  • Fréttir
  • 18. nóvember 2014

Þessa vikuna er þemavika á miðstigi Grunnskólans. Hefðbundin kennsla er brotin upp með allskonar vinnustofum og fjölbreyttum verkefnum. Nemendur velja sér verkefni fyrirfram og sinna svo mismunandi verkefnum fyrir og eftir hádegi.

Mikið fjör er hjá nemendum í kubbahóp á þemadögum miðstigsins í grunnskólanum. Nemendur geta valið um að byggja úr tæknilego, kaplakubbum og hefðbundnum legokubbum. Mikil sköpun hefur verið í gangi og mörg listaverki orðið til. Í hópnum hefur leikgleðin verið til fyrirmyndir. Á föstudaginn sýnir hópurinn svo afrakstur vikunnar í máli og myndum.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir