Veisla á Bóndadegi í Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 23. janúar 2009

Í dag 23. janúar, er Bóndadagurinn sem markar upphaf Ţorrans. Af ţví tilefni buđu stúlkur í 7. bekkjum Grunnskóla Grindavíkur drengjunum í 7. bekk, karlkennurum sem kenna ţeim í vetur og skólastjóra, til veislu ţar sem reiddir voru fram dýrindis réttir, ađ ţví er fram kemur á vef skólans. Ţá ţjónuđu stúlkurnar til borđs.
 
Ţess má geta ađ bekkjafélagi ţeirra, Frank Bergmann, er ţessa dagana staddur í Svíţjóđ í lćknismeđferđ og hann lét sig samt ekki vanta og var í tölvusambandi međ ađstođ Skype viđ sína félaga á međan veislunni stóđ.
 
Hér má sjá fleiri myndir úr veislunni: http://skolinn.grindavik.is/myndir/0809/uppakomur/bondadagur7bekkja/album/index.html


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!