Karaoke fyrirtćkjakeppni

  • Fréttir
  • 6. nóvember 2014

Knattspyrnudeild Grindavíkur áformar að halda Karaoke fyrirtækjakeppni milli fyrirtækja í Grindavík föstudagskvöldin 14. og 21. nóvember sem lýkur með glæsilegu úrslitakvöldi föstudaginn 28. nóvember á „Fjörugum föstudegi á Hafnargötunni".

Keppnin fer fram á Veitingahúsinu VÖR.

Húsið mun opna kl. 21:00 og keppni hefst kl 22:00.

Þátttökugjald er 20.000 kr. og innifaldir 10 miðar á það undanúrslitakvöld sem þátttakandinn syngur sitt framlag en aðgangseyrir fyrir aðra gesti er 1.000 kr.

VEGLEG VERÐLAUN Í BOÐI.

Þeir keppendur sem lenda í efstu þremur sætunum á undanúrslitakvöldunum keppa svo til úrslita föstudaginn 28. nóvember.

Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
• Keppendur verða að koma frá fyrirtæki í Grindavík.
• Þrír flytjendur mega flytja framlag fyrirtækisins en heimilt er að hafa fleira aðstoðarfólk.


Skráning er hafin og lýkur mánudaginn 10. nóvember í netföngin eikil@simnet.is og runarss@simnet.is

Nánari upplýsingar veita undirritaðir:
Rúnar 894-2069 og Eiríkur 859-1130

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir