Fundur nr. 36

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 6. nóvember 2014

36. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Atli Geir Júlíusson aðalmaður, Lovísa H Larsen formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Þorsteinn Gunnarsson embættismaður, Gunnlaugur Jón Hreinsson áheyrnarfulltrúi UMFG og Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. 1409060 - Samningur við UMFG og Kvenfélagið um umsýslu í nýju íþróttamannvirki
Frestað til næsta fundar.

2. 1210023 - Fundargerðir bygginganefndar íþróttamannvirkja.
Lagt fram.

3. 1305036 - Stefnumótunarvinna um íþróttamál í Grindavík
Stýrihópurinn lagði fram fyrstu drög.

4. 1207005 - Siðareglur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar
Siðareglurnar lagðar fram.

5. 1401027 - Gamli bærinn deiliskipulag.
Lagðar fram tillögur um menningar- og heilsustíg í Grindavík sem samtvinnar hugmyndir um staðsetningu listaverka í bænum og hvatningu til bættrar lýðheilsu og hreyfingar. Nefndin tekur vel í hugmyndirnar og hvetur til þess að þær verði að veruleika.

6. 1410028 - Umsókn um styrk á grundvelli Reglna um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík.
Málinu var vísað til umsagnar nefndarinnar frá bæjarráði. Umsóknin kemur of seint til afgreiðslu fyrir næsta fjárhagsár samkvæmt reglugerðinni en umsókn um styrk þarf að berast fyrir 30. september. Nefndin leggur til að reglugerðin verður endurskoðuð því ákveðin atriði í henni eru orðin úrelt.

7. 1410057 - Menningarvika 2015
Menningarvikan verður 14.-22. mars. Lögð verður áhersla á að hún verði með fjölþjóðlegu ívafi að þessu sinni.

8. 1111014 - Fundargerðir forvarnarteymis Grindavíkur
Fundargerðin lögð fram.

9. 1202010 - Fundargerðir Ungmennaráðs
Fundargerðin lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135