Varst ţú einu sinni unglingur? Ţá ertu velkomin(n) í Ţrumuna nćsta miđvikudag

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 30. október 2014

Miðvikudaginn 5. nóvember standa Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, fyrir félagsmiðstöðvadeginum. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að gefa áhugasömum færi á að heimsækja félagsmiðstöðina í sínu nágrenni eða bæjarfélagi, kynnast því sem þar fer fram, unglingunum og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi starfsfólks félagsmiðstöðvanna. Félagsmiðstöðin Þruman, sem nú hefur aðsetur í Grunnskóla Grindavíkur, verður opin næsta miðvikudag frá kl. 19-22 fyrir foreldra, forráðamenn, fyrrverandi unglinga, pólitíkusa, embættismenn og allt áhugasmt fólk um málefni unglinga.

Köku- og kakóveisla verður til styrktar fjölmiðla- og ævintýraklúbbunum í Þrumunni.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir