Hjálpfúsi kennir krökkunum skyndihjálp

  • Fréttir
  • 21. janúar 2009

Leikskólarnir í Grindavík, Krókur og Laut, fengu á dögunum DVD disk međ Rauđa kross stráknum Hjálpfúsa ađ gjöf frá Grindavíkurdeild Rauđa kross Íslands. 
 
Rauđi kross Íslands og Ríkissjónvarpiđ gerđu samning um ađ vinna efni upp úr frćđsluefninu ?Hjálpfús heimsćkir leikskólann.?  Gerđir voru 16 ţćttir sem sýndir hafa veriđ í Stundinni okkar. Ţessir ţćttir hafa nú veriđ teknir saman á einn DVD disk sem Rauđi krossinn hefur gefiđ í alla leikskóla landsins.
Međ Hjálpfúsa fá börn á leikskólaaldri sína fyrstu kennslu í skyndihjálp og ţađ eru dćmi ţess ađ sú frćđsla hafi komiđ ađ góđum notum.
Á myndinni sjást börnin á Króki taka glöđ á móti Hjálpfúsa


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir