Tónleikar í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 19. janúar 2009

Ţriđjudagskvöldiđ 20. janúar kl. 20 verđa haldnir hljómleikar í Grindavíkurkirkju. Ţar koma fram tenórsöngvarinn Jón Ţorsteinsson og Hörđur Áskelsson orgelleikari.

Efnisskrá tónleikana stendur saman af sálmum og trúarljóđum sem ţeir félagar gáfu út á hljómdiski er ber heitiđ Ó, Jesú, ađ mér snú en ţar syngur Jón Ţorsteinsson 23 sálma viđ undirleik Harđar.

Í tilefni af útkomu hljómdisksins efndu ţeir Jón og Hörđur til tónleika m.a í Akureyrar- og Hallgrímskirkju viđ húsfylli. Nú er röđin komin ađ Grindavíkurkirkju og er ţađ von tónleikahaldara ađ fólk sjái sér fćrt um ađ mćta og njóta ţessarar einstöku efnisskrár í flutningi úrvals flytjenda.

JÓN ŢORSTEINSSON fćddist á Ólafsfirđi áriđ 1951. Hann hóf söngnám í Osló áriđ 1974 hjá óperusöngkonunni Marit Isene, sem ţá var einn virtasti söngkennari Norđmanna, en hélt síđan námi sínu áfram viđ Den Norske Musikhřgskole. Eftir ţriggja ára dvöl í Osló hélt Jón til Árósa í Danmörku og nam ţar söng nćstu ţrjú ár viđ Det Jyske Musikkonservatorium. Síđan lá leiđin til Modena á Ítalíu ţar sem hann stundađi nám hjá hinum heimsfrćga söngkennara, Arrigo Pola.
Um tveggja ára skeiđ söng Jón, fyrstur Íslendinga, í óperukór Wagner-hátíđaleikanna í Bayreuth í Ţýskalandi, en áriđ 1980 urđu ţáttaskil á söngferli hans ţegar hann fluttist til Hollands og réđst til Ríkisóperunnar í Amsterdam ţar sem hann starfađi samfleytt í rúman áratug og söng yfir fimmtíu einsöngshlutverk. Auk ţess hefur Jón sungiđ á óperusviđi og í tónleikasal í flestum löndum Evrópu og í Bandaríkjunum. Á liđnum árum hefur hann einnig sungiđ međ Pólýfónkórnum og fleiri íslenskum kórum, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslensku hljómsveitinni og í Íslensku óperunni. Einnig hefur hann stundađ söngkennslu um árabil á Íslandi og í Hollandi.
Áriđ 1981 vann Jón Ţorsteinsson fyrstu verđlaun í kirkjutónlistarkeppni Konunglega kirkjutónlistarsambandsins í Hollandi og á liđnum árum hefur hann einkum getiđ sér frćgđarorđ á meginlandi Evrópu fyrir snjalla túlkun sína á sígildri kirkjutónlist og nútímatónlist.


Hörđ Áskelsson ţarf vart ađ kynna en hann hefur frá árinu 1982 veriđ organisti viđ Hallgrímskirkju í Reykjavík og byggt ţar upp öflugt tónlistarlíf. Hann stofnađi Listvinafélag kirkjunnar og Mótettukór Hallgrímskirkju áriđ 1982 og áriđ 1996 stofnađi hann kammerkórinn Schola cantorum. Ţá hefur Hörđur kennt orgelleik og kórstjórn viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar og á árunum 1985-95 var hann lektor í litúrgískum söngfrćđum viđ guđfrćđideild Háskóla Íslands. Einnig hefur hann komiđ fram sem orgelleikari og stjórnandi á fjölmörgum kór- og orgeltónleikum á Íslandi, í Ţýskalandi, Noregi, Frakklandi og víđar. Hann er nú söngmálastjóri Ţjóđkirkjunnar.
Herđi Áskelssyni hefur hlotnast margvíslegur heiđur fyrir tónlistarstarf sitt. M.a. hlaut hann Íslensku tónlistarverđlaunin áriđ 2001 fyrir tónlistarflutning sinn og áriđ 2002 var hann útnefndur Borgarlistamađur Reykjavíkur.

Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er miđaverđ kr. 1000

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!