Grindvískir judomenn á leiđ í víking til Bretlandseyja

  • Judó
  • 15. október 2014

Þann 24. október halda nokkrir grindvískir judokappar í víking til Bretlandseyja þar sem þeir ætla að gera strandhögg á alþjóðlegu judo móti í Southend , rétt austan við London. Hinir grindvísku kappar fara út í samfloti með judodeild Ármanns og óskum við þeim að sjálfsögðu góðs gengis á móti.

Í hópnum frá Grindavík eru, talið frá vinstri: Arnar Már Jónsson, þjálfari, og keppendur eru Guðjón Sveinsson, Björn Lúkas Haraldsson, Aron Snær Arnarsson og gamla kempan og reynsluboltinn í hópnum, Gunnar Jóhannsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!