Grafísk hönnunarsmiđa hjá MSS - tvö sćti laus

  • Fréttir
  • 13. október 2014

Þann 21. október fer af stað spennandi námskeið hér í Grindavík, sem kallast Grafísk hönnunarsmiðja. Enn eru tvö sæti laus fyrir áhugasama. Athugið að ekki er gerð nein krafa um þekkingu á myndvinnslu eða grafískri hönnun. Það eina sem þarf er áhugi.

Auglýsingin frá MSS:

,,Hagnýtt verklegt nám þar sem kennt er á Adobe forritin Photoshop (myndvinnsla), Illustrator (teikning) og InDesign (umbrot). Námskeiðið byggist mest á verklegum æfingum í tölvu. Þátttakendur þurfa að hafa þekkingu á Windows stýrikerfinu og af notkun Internetsins en ekki er krafist þekkingar á teikni-, umbrots-, eða myndvinnsluforritum.

Tími: Kennt tvö kvöld í viku í 10 vikur kl. 18:00-21:30. Áætlað er að kennsla hefjist 21. október.
Verð: kr. 28.000

Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 412-5967 eða í tölvupósti á ragga@mss.is "

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir