Gott gengi í körfubolta og fótbolta um helgina

  • Fréttir
  • 19. janúar 2009

Mikiđ var um ađ vera í íţróttunum um helgina hjá Grindavíkurliđunum, bćđi í körfubolta og knattspyrnu.

Karlaliđ Grindavíkur í körfuboltanum gerđi góđa ferđ norđur á Sauđárkrók og lagđi Tindastól ađ velli međ 26 stiga mun, 94 stigum gegn 68.  Grindavík hafđi mikla yfirburđi strax frá upphafi.  Páll Axel Vilbergsson skorađi 19 stig fyrir Grindavík, Ţorleifur Ólafsson 16 og Brenton Birmingham 15 en annars dreifđist stigaskorunin mikiđ. Grindavík er sem fyrr í 2. sćti deildarinnar.
 
Knattspyrnuvertíđin  hófst óformlega um helgina hjá meistaraflokkum karla og kvenna í knattspyrnu. Karlaliđ Grindavíkur sigrađ i Víking Ólafsvík í ćfingaleik 4-1 í Reykjaneshöllinni. Scott Ramsey, Sveinbjörn Jónasson, Páll Guđmundsson og Jóhann Helgason skoruđu mörk Grindavíkur sem hafđi mikla yfirburđi í leiknum en 3 mörk voru dćmd af liđinu.

Kvennaliđ GRV (sameiginlegt liđ Grindavíkur, Reynis og Víđis) hóf keppni í Faxaflóamótinu. Grindavík mćti Haukum í Kórnum og skildu liđin jöfn, 1-1. Margrét Albertsdóttir skorađi mark Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál