Vel heppnađur fundur um skólastefnu Grindavíkur

  • Fréttir
  • 17. janúar 2009

Formleg vinna viđ skólastefnu Grindavíkur hófst međ skólaţingi í dag í Grunnskóla Grindavíkur. Góđ mćting var á fundinn ţar sem bćjarbúum gafst kostur á ađ hafa áhrif á mótun skólastefnu sveitarfélagsins en ţetta er gert samkvćmt nýjum grunnskólalögum.

Jón Fannar Guđmundsson opnađi fundinn en inngang flutti Ólafur Jóhannsson, frá Kennaraháskóla Íslands, sem er bćnum til ráđgjafar. Erindi hans var afar áhugavert ţar sem hann hvatti Grindvíkinga til víđtćkrar samstöđu um skólastefnu.

Síđan var skipt í fjóra hópa ţar sem fundargestum gafst kostur á ađ koma međ hugmyndir ađ framtíđarsýn okkar í skóla- og ćskulýđsmálum. Hóparnir skiptust í málefni grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og ćskulýđs- og tómstundarmál. Ţar komu ýmsar áhugaverđar hugmyndir fram.

Bođiđ var upp á súpu og brauđ og síđan hélt hópastarfiđ áfram.

Áfram verđur unniđ í framtíđarsýn skóla- og ćskulýđsmála bćjarins á nćstu mánuđuđum og sér átta manna stýrihópur um verkefniđ. Gert er ráđ fyrir ađ endanlegar niđurstöđur verđi kynntar í haust. Bćjarbúar geta áfram komiđ skođunum sínum á framfćri međ ţví ađ skrá athugasemdir eđa hugmyndir og senda á netfangiđ skolastefna@grindavik.is.

Myndin var tekin á ráđstefunni í dag af hluta hópsins sem fjallađi um skólamál.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál