Hádegisskokk bćjarstjórans og kynning á íţróttum eldri borgara
Hádegisskokk bćjarstjórans og kynning á íţróttum eldri borgara

Þá er annar dagur Hreyfiviku runninn upp þar sem vindurinn er einnig talsvert á hreyfingu! Í dag er fjölbreytt dagskrá með hreyfingu fyrir foreldra og börn í kirkjunni, hádegisskokki bæjarstjórans, opnum tíma í zumba og styrk og jóga og svo er Brenniboltafélag Grindavíkur með æfingu (ef veður leyfir). Þá mun UMFÍ fjalla um íþróttir fyrir eldri borgara í Miðgarði. Síðast en ekki síst eru áhugaverðir fyrirlestrar í dag með Klemenz Sæmundssyni næringarfræðingi fyrir íþróttafólk. 

Dagskrá þriðjudags:

Hreyfing fyrir foreldra og börn - Á Foreldramorgni í kirkjunni verður hreyfing fyrir foreldra og börn í umsjá Örnu Björnsdóttur, kl. 10:00, Grindavíkurkirkja
Hádegisskokk bæjarstjórans Allir velkomnir í 5 km hádegisskokk undir forystu Róberts Ragnarsson bæjarstjóra, kl. 12:00. Mæting í sundlauginni. 

Opinn tími í zumba/styrk - Sameiginlegur tími hjá Jeanette og Söndru. Allir velkomnir, kl. 17:30 Kvennó

Yoga, tabatími með Kötu.  Skráning í tímana á Facebook, www.kata.is eða á kata@kata.is. Kl. 18:30 í Hópsnesi

Yogatími með Kötu Skráning í tímana á Facebook, www.kata.is eða á kata@kata.is. Kl. 20:00 í Hópsnes.

Brenniboltafélag Grindavíkur - Allir velkomnir á brenniboltaæfingu kl. 20:00 Sparkvöllur Ásabraut.

Íþróttir fyrir eldri borgara Kynning frá UMFÍ á íþróttum eldri borgara. Létt hreyfing. K. 15:00 Miðgarður

Næring og heilsa ungmenna.  Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur með fræðslufyrirlestur fyrir 4.-8. bekk um hollt og skynsamlegt fæði fyrir íþróttafólk. Kl. 18:00 Hópsskóli

Fyrirlestur um fæði íþróttamannsins 15 ára og eldri. Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur með fræðslufyrirlestur fyrir íþróttafólk 15 ára og eldri um hollt og skynsamlegt fæði. Kl. 20:00 Hópsskóli

 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur