Félagsfundur hjá Framsókn

 • Fréttir
 • 29. september 2014
Félagsfundur hjá Framsókn

Í kvöld kl. 20:30 verður bæjarmálafundur hjá Framsóknarfélagi Grindavíkur. Á dagskrá verða málefni sem tekin eru fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun en einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin og stöðu landsmála. Að auki verður rætt um félagsstarf vetrarins.

Ávallt heitt á könnunni og allir velkomir.
Framsóknarfélag Grindavíkur

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018