Góđir gestir í nćsta prjónakaffi í Flagghúsinu

  • Fréttir
  • 29. september 2014
Góđir gestir í nćsta prjónakaffi í Flagghúsinu

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður prjónakaffi haldið í Flagghúsinu og er von á góðum gestum. Þær Ásdís og Margrét Linda frá prjónablaðinu Lopa og Bandi koma og verða með kynningu.

Flíkur úr blaðinu verða til sýnis og hægt að máta. Allt efni blaðsins er hannað af íslenskum textíl-hönnuðum. Hugmyndavinna að baki margra uppskrifta er sótt í þjóðararfinn. Um kynninguna sér Margrét Linda textílhönnuður, ritstjóri og annar útgefandi blaðsins.
Kveðja, Gugga í Flagghúsinu

Deildu ţessari frétt