Dagskrá bćjarstjórnarfundar 30.09.14

  • Fréttir
  • 29. september 2014
Dagskrá bćjarstjórnarfundar 30.09.14

445. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. september 2014 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 1409092 - Deiliskipulag fiskeldis á Stað.


2. 1407035 - Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030.


3. 1307023 - Útrunnin byggingarleyfi og lóðarumsóknir


4. 1211063 - Ósk um leiðréttingu á skráningu landspildum innan Húsatófta í Grindavík


5. 1408112 - Viljayfirlýsing um skilti í Grindavík

6. 1409117 - Aðalfundarboð Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 8. október 2014
Aðalfundarboð Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 8. október 2014 lagt fram, ásamt ársreikningi

7. 1409102 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga, 10. október

8. 1409103 - Fisktækniskóli Íslands boðar til hluthafafundar 1. október

9. 1408089 - Innri leiga Eignasjóðs 2014, viðauki við fjárhagsáætlun
Afgreiða viðauka

10. 1305001 - Kaup á Leynisbraut 13c

11. 1405089 - Ný líkamsræktaraðstaða
undirritaður samningur lagður fram

12. 1408044 - Slökkvilið Grindavíkur óskar eftir körfubíl
Viðauki

Fundargerðir til kynningar
13. 1409087 - 243.fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja.

14. 1409071 - 244.fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja

15. 1409107 - 38.aðalfundur S.S.S. Fundargerð

16. 1409058 - 680.fundur haldinn í stjórn S.S.S. Fundarboð og fundargerð

17. 1409116 - Fundargerð 36. aðalfundar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

18. 1409118 - Fundargerð 451. fundar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

19. 1409001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1358

20. 1409006F - Bæjarráð Grindavíkur - 1359

21. 1409012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1360

22. 1409002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 44

23. 1409015F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 45

24. 1409007F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 429

25. 1409003F - Félagsmálanefnd - 41

26. 1409004F - Félagsmálanefnd - 42

27. 1408009F - Frístunda- og menningarnefnd - 34

28. 1409013F - Fræðslunefnd - 30

 

28.09.2014
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

 

Deildu ţessari frétt