Janus Guđlaugsson međ fyrirlestur í Miđgarđi - Blóđţrýstings- og blóđsykursmćlingar

 • Fréttir
 • 29. september 2014
Janus Guđlaugsson međ fyrirlestur í Miđgarđi - Blóđţrýstings- og blóđsykursmćlingar

Hreyfivikan í Grindavík hefst í dag. Veðrið gæti nú reyndar verið aðeins betra en við látum það ekki á okkur fá. Rétt er að vekja athygli á fróðlegum fyrirlestri Janusar Guðlaugssonar íþróttafræðings í Miðgarði í dag kl. 14:00 undir yfirskriftinni FJÖLÞÆTT HEILSURÆKT - LEIÐ AÐ FARSÆLLI ÖLDRUN. Janus flytur áhugavert fróðlegt erindi um líkams- og heilsurækt eldri borgara sem hann hefur rannsakað undanfarin ár.

Strax að loknum fyrirlestrinum verður eldri borgurum og Grindvíkingum boðið í blóðþrýstings- og blóðsykursmælingu.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018