Laugardagsgangan - Gönguferđ um rústirnar í Ţórkötlustađanesi

 • Fréttir
 • 26. september 2014
Laugardagsgangan - Gönguferđ um rústirnar í Ţórkötlustađanesi

Þá er komið að næstu laugardagsgöngu. Á morgun, laugardaginn 27. september kl. 11:00 verður gönguferð um rústirnar í Þórkötlustaðanesi og nágrenni (ef veður leyfir). Gönguferð með Pétri Guðjónssyni um fornar verstöðvar og rústir en þarna er hluti af atvinnusögu Grindavíkur, s.s. fjölmörg fiskbyrgi, hleðslur o.fl. Mæting norðan megin við veginn við Stafholt. Fólki er bent á að klæða sig eftir veðri.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018