Daníel Leó og Guđrún Bentína bestu leikmennirnir
Daníel Leó og Guđrún Bentína bestu leikmennirnir

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG var haldið á laugardaginn í íþróttahúsinu og voru rúmlega 350 matargestir og um 500 manns á balli með Stjórninni.

Veislustjórinn Örvar Þór Kristjánsson fór á kostum, KK var frábær og Helgi Björns kom gestum í gírinn fyrir ballið.
Leikmenn ársins voru í kvennaflokki Guðrún Bentína Frímannsdóttir og í karlaflokki Daníel Leó Grétarsson.

Fleiri myndir má finna á facebook síðu knattspyrnudeildarinnar, https://www.facebook.com/kndumfg

Efsta mynd: Hákon Ívar Ólafsson efnilegasti leikmaðurinn, Margrét Albertsdóttir markadrottning, Guðrún Bentína Frímannsdóttir besti leikmaðurinn, Daníel Leó Grétarsson besti leikmaðurinn og Juraj Grizelj markakóngur.

Guðrún Bentína, Daníel Leó og Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar.

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur