Gangbrautarljósin viđ verslunarmiđstöđina eru biluđ - unniđ er ađ viđgerđ

  • Fréttir
  • 24. september 2014
Gangbrautarljósin viđ verslunarmiđstöđina eru biluđ - unniđ er ađ viđgerđ

Gangbrautarljósin við verslunarmiðstöðina eru biluð. Unnið er að viðgerð en ljóst er að hún mun taka einhvern tíma. Eru ökumenn beðnir um að fara að öllu með gát á meðan ljósin virka ekki og sýna gangandi og hjólandi vegfarendum bæði tillitssemi og athygli.

Deildu ţessari frétt