Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna
Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Nú er tækifærið fyrir alla fjölskylduna að hreyfa sig saman í HREYFIVIKUNNI með því að taka þátt í skemmtilegum fjölskylduleik. Það sem þið gerið er eftirfarandi:

Takið þátt í neðangreindum viðburðum, takið myndir af ykkur í hverjum viðburði fyrir sig og setjið myndirnar á USB lykil eða disk. Smellið ofan í umslag og merkið það með nöfnum ykkar og símanúmeri. Merkið umslagið einnig 

HREYFILEIKUR 2014.
Skilafrestur er til 10. október.

Vinningar:
1. Fjölskyldukort í Bláa Lónið
2. Út að borða á Salthúsinu fyrir fjölskylduna
3. Árskort fyrir fjölskylduna í sund

Fjölskyldan þarf að taka þátt í eftirfarandi (og mynda): 
1. Fjölskyldan í sundi í Sundlaug Grindavíkur
2. Fjölskyldan í göngutúr á Þorbirni
3. Fjölskyldan í Bótinni (göngu- eða hjólreiðatúr)
4. Fjölskyldan í körfubolta á körfuboltavellinum við Hópsskóla
5. Fjölskyldan í fótbolta á öðrum hvorum sparkvellinum við skólana
6. Fjölskyldan í golfi (á púttvellinum við Víðihlíð, eða á vellinum á rollutúninu eða á Húsatóftavelli).
7. Fjölskyldan að taka þátt í einhverjum skipulögðum hreyfiviðburði sem boðið er upp á í Hreyfivikunni.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur