Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna
Hreyfileikur fyrir alla fjölskylduna

Nú er tækifærið fyrir alla fjölskylduna að hreyfa sig saman í HREYFIVIKUNNI með því að taka þátt í skemmtilegum fjölskylduleik. Það sem þið gerið er eftirfarandi:

Takið þátt í neðangreindum viðburðum, takið myndir af ykkur í hverjum viðburði fyrir sig og setjið myndirnar á USB lykil eða disk. Smellið ofan í umslag og merkið það með nöfnum ykkar og símanúmeri. Merkið umslagið einnig 

HREYFILEIKUR 2014.
Skilafrestur er til 10. október.

Vinningar:
1. Fjölskyldukort í Bláa Lónið
2. Út að borða á Salthúsinu fyrir fjölskylduna
3. Árskort fyrir fjölskylduna í sund

Fjölskyldan þarf að taka þátt í eftirfarandi (og mynda): 
1. Fjölskyldan í sundi í Sundlaug Grindavíkur
2. Fjölskyldan í göngutúr á Þorbirni
3. Fjölskyldan í Bótinni (göngu- eða hjólreiðatúr)
4. Fjölskyldan í körfubolta á körfuboltavellinum við Hópsskóla
5. Fjölskyldan í fótbolta á öðrum hvorum sparkvellinum við skólana
6. Fjölskyldan í golfi (á púttvellinum við Víðihlíð, eða á vellinum á rollutúninu eða á Húsatóftavelli).
7. Fjölskyldan að taka þátt í einhverjum skipulögðum hreyfiviðburði sem boðið er upp á í Hreyfivikunni.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur