Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti
Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti

Þann 3. mars síðastliðinn bættist nýjung í flóru dagforeldra í Grindavík þegar þær Dagmar Marteinsdóttir, leikskólakennari, og Harpa Guðmundsdóttir, leikskólaliði, tóku til starfa í Krílakoti. Þær stöllur höfðu áður starfað saman á leikskólanum Laut.

Aðstæðan á Krílakoti er öll til fyrirmyndar en starfsemin er í húsnæði sem áður hýsti kennslustofu við grunnskólans en var flutt á lóðina þar sem leikvöllurinn við Hraunbraut var. Enn er töluvert af leiktækjum á lóðinni sem þau á Krílakoti nýta sér en innan dyra er góður andi og greinilega margt við að vera fyrir ung og forvitin kríli. Nánari upplýsingar um dagforeldra í Grindavík má sjá með því að smella hér.

Þess má svo til gamans geta að á laugardaginn komu til Grindavíkur dagforeldrar frá Suðurlandi í menningarferð. Þessir starfsmenn heimsóttu Hōrpu og Dagmar til að skoða aðstōðu þeirra og skipulag, vel var tekið á móti þeim og hrifust dagforeldrarnir af húsnæði, staðsetningu og skipulagi.

Dagforeldrarnir máta krókinn þar sem söngstund fer fram á hverjum morgni

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur