Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti
Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti

Þann 3. mars síðastliðinn bættist nýjung í flóru dagforeldra í Grindavík þegar þær Dagmar Marteinsdóttir, leikskólakennari, og Harpa Guðmundsdóttir, leikskólaliði, tóku til starfa í Krílakoti. Þær stöllur höfðu áður starfað saman á leikskólanum Laut.

Aðstæðan á Krílakoti er öll til fyrirmyndar en starfsemin er í húsnæði sem áður hýsti kennslustofu við grunnskólans en var flutt á lóðina þar sem leikvöllurinn við Hraunbraut var. Enn er töluvert af leiktækjum á lóðinni sem þau á Krílakoti nýta sér en innan dyra er góður andi og greinilega margt við að vera fyrir ung og forvitin kríli. Nánari upplýsingar um dagforeldra í Grindavík má sjá með því að smella hér.

Þess má svo til gamans geta að á laugardaginn komu til Grindavíkur dagforeldrar frá Suðurlandi í menningarferð. Þessir starfsmenn heimsóttu Hōrpu og Dagmar til að skoða aðstōðu þeirra og skipulag, vel var tekið á móti þeim og hrifust dagforeldrarnir af húsnæði, staðsetningu og skipulagi.

Dagforeldrarnir máta krókinn þar sem söngstund fer fram á hverjum morgni

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur