Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti
Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti

Þann 3. mars síðastliðinn bættist nýjung í flóru dagforeldra í Grindavík þegar þær Dagmar Marteinsdóttir, leikskólakennari, og Harpa Guðmundsdóttir, leikskólaliði, tóku til starfa í Krílakoti. Þær stöllur höfðu áður starfað saman á leikskólanum Laut.

Aðstæðan á Krílakoti er öll til fyrirmyndar en starfsemin er í húsnæði sem áður hýsti kennslustofu við grunnskólans en var flutt á lóðina þar sem leikvöllurinn við Hraunbraut var. Enn er töluvert af leiktækjum á lóðinni sem þau á Krílakoti nýta sér en innan dyra er góður andi og greinilega margt við að vera fyrir ung og forvitin kríli. Nánari upplýsingar um dagforeldra í Grindavík má sjá með því að smella hér.

Þess má svo til gamans geta að á laugardaginn komu til Grindavíkur dagforeldrar frá Suðurlandi í menningarferð. Þessir starfsmenn heimsóttu Hōrpu og Dagmar til að skoða aðstōðu þeirra og skipulag, vel var tekið á móti þeim og hrifust dagforeldrarnir af húsnæði, staðsetningu og skipulagi.

Dagforeldrarnir máta krókinn þar sem söngstund fer fram á hverjum morgni

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur