Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti

 • Fréttir
 • 24. september 2014
Dagmar og Harpa eru dagmömmurnar í Krílakoti

Þann 3. mars síðastliðinn bættist nýjung í flóru dagforeldra í Grindavík þegar þær Dagmar Marteinsdóttir, leikskólakennari, og Harpa Guðmundsdóttir, leikskólaliði, tóku til starfa í Krílakoti. Þær stöllur höfðu áður starfað saman á leikskólanum Laut.

Aðstæðan á Krílakoti er öll til fyrirmyndar en starfsemin er í húsnæði sem áður hýsti kennslustofu við grunnskólans en var flutt á lóðina þar sem leikvöllurinn við Hraunbraut var. Enn er töluvert af leiktækjum á lóðinni sem þau á Krílakoti nýta sér en innan dyra er góður andi og greinilega margt við að vera fyrir ung og forvitin kríli. Nánari upplýsingar um dagforeldra í Grindavík má sjá með því að smella hér.

Þess má svo til gamans geta að á laugardaginn komu til Grindavíkur dagforeldrar frá Suðurlandi í menningarferð. Þessir starfsmenn heimsóttu Hōrpu og Dagmar til að skoða aðstōðu þeirra og skipulag, vel var tekið á móti þeim og hrifust dagforeldrarnir af húsnæði, staðsetningu og skipulagi.

Dagforeldrarnir máta krókinn þar sem söngstund fer fram á hverjum morgni

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018