Nágrannaslagur í kvöld - Nick Bradford međ Grindavík

  • Fréttir
  • 16. janúar 2009

Nágrannaliđin Grindavík og Njarđvík mćtast í Röstinni í kvöld kl. 19.15 í úrvalsdeildinni í körfubolta. Nýr liđsmađur Grindavíkur, Bandaríkjamađurinn Nick Bradford, verđur vćntanlega međ í kvöld en hann lék međ Keflavík árin 2003 til 2005 og ţótti ansi öflugur. Bradford hefur leikiđ í Frakklandi ađ undanförnu en ţar sem félag hans fór í gjaldţrot var hann á lausu.

Óli Björn Björgvinsson, formađur körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, segir í viđtali viđ karfan.is ađ deildin hefđi stađiđ fyrir söfnun til ađ fá Bradford.
,,Viđ vorum úrkula vonar um ađ KR ţyrđi ađ segja upp sínum erlenda leikmanni og sáum okkur knúna til ađ bćta viđ okkar hóp. Ég er harđur á ţví ađ sú stađreynd ađ KR hafi haldiđ sínum leikmanni sé ástćđan fyrir ţví ađ viđ og önnur liđ erum ađ bćta viđ okkur erlendum leikmönnum. Ef KR hefđi látiđ sinn mann fara hefđi engu félagi dottiđ ţađ í hug ađ fá sér erlendan leikmann, ţannig skapađi KR ţessa stöđu," sagđi Óli Björn.
Á myndinni er Bradford í leik međ Keflavík 2004.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál