Fjölbreytt dagskrá Hreyfivikunnar 29. sept. - 5. okt.
Fjölbreytt dagskrá Hreyfivikunnar 29. sept. - 5. okt.

Hreyfivikan í Grindavík hefst eftir viku (mánudaginn 29. sept. - 5. okt) og er dagskráin klár. Henni verður dreift í öll hús á fimmtudaginn en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta séð hana hér (PDF). Óhætt er að segja að viðtökurnar við Hreyfivikunni hafi farið fram úr björtustu vonum því alls eru um 65 viðburðir á dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Dagana 29. september til 5. október stendur yfir Hreyfvika (Move Week) í Evrópu. Grindavíkurbær tekur þátt í fyrsta skipti.

Tilgangur hennar er að hvetja til virkrar hreyfingar og þátttöku í íþróttum. Það eru samtökin International Sport and Culture Association (ISCA) sem standa fyrir verkefninu en Ungmennafélag Íslands fylgir því eftir hérlendis.

Skipuleggjendur Hreyfivikunnar í Grindavík eru frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar í samstarfi við forvarnarteymi UMFG, skóla, félög, stofnanir og ýmsa fleiri aðila sem koma að hreyfingu á einn eða annan hátt. Einnig hefur verkefnið hlotið styrki úr Lýðheilsusjóði.

Það er von okkar að sem flestir íbúar Grinda-víkurbæjar kynni sér það sem í boði er í Hreyfvikunni og taki þátt í einhverjum viðburðanna, skilji líka bílinn eftir heima og gangi eða hjóli í vinnuna. Vonandi getur hún einnig verið einhverjum hvatning til aukinnar hreyfingar eða þátttöku í íþróttum. Þetta er líka frábær
byrjun á Meistaramánuði sem haldinn er í
október ár hvert.

Stýrihóp Hreyfivikunnar skipa:

  • Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri
  • Stefanía Sigríður Jónsdóttir, formaður forvarnarteymis UMFG
  • Ægir Viktorsson, yfirþjálfari
  • Jóhann Árni Ólafsson, frístundal.og yfirþjálfari
  • Ásrún Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi og deildarstjóri

Við þökkum kærlega öllum þeim sem hafa lagt hönd á plóginn og boðið upp á glæsilega viðburði í Hreyfivikunni.
Vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.

 

Nýlegar fréttir

ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
Grindavík.is fótur