Kennsla á fullu í tónlistarskólanum

 • Fréttir
 • 20. september 2014
Kennsla á fullu í tónlistarskólanum

Kennsla er komin á fullt í nýju húsnæði tónlistarskólans við Ásabraut 2 og gengur vel. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir opnunarhátíð skólans sem verður þann 16. október næstkomandi. 

Vel hefur gengið að koma starfseminni fyrir en eins og gefur að skilja eru einstaka hlutir enn ófrágengnir í nýju húsnæði enda heilmikið verkefni að flytja heilan tónlistarskóla. Byrjunarörðugleikar hafa komið upp vegna hljóðmengunar milli kennslurýma en það stendur þó allt til bóta í nánustu framtíð.

Athugið að tónlistarskólinn hefur fengið nýtt símanúmer: 420 1130

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018