Jól í skókassa
Jól í skókassa

Við í Laut höfum ákveðið að taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og köllum eftir ykkar aðstoð. En jól í skókassa felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn sem lifa við fátækt,sjúkdóma og erfiðleiks með því að gefa þeim jólagjafir. Við ætlum að útbúa skókassa sem hæfa 3-6 ára aldri. Hugmyndir af því sem hægt er að setja í skókassann:

*Leikföng, t.d. litla bíla,bolta, dúkkur,bangsa eða jó-jó. athugið að láta auka rafhlöður fyrlgja rafknúnum leikföngum.
*Skóladót, t.d. penna, blýanta,yddara,strokleður,skrifbækur,liti,litabækur.
*Hreinlætisvörur, óskað er eftir því að allir láti tannbursta og tannkrem í kassann sinn. Einnig má segja sápustykki, greiðu,þvottapoka eða hárskraut.
*Sælgæti, t.d. sleikjó,brjóstsykur,pez, tyggjó eða karamellur.
*Föt, t.d. húfu,vettlinga,sokka,trefil,bol eða peysu.
Tekið er á móti framlögum í skókassana inn á skrifstofu leikskólastjóra. Einnig vantar okkur skókassa.

Sjá nánar um verkefnið Jól í skókassa hér

 

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur