Jól í skókassa
Jól í skókassa

Við í Laut höfum ákveðið að taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og köllum eftir ykkar aðstoð. En jól í skókassa felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn sem lifa við fátækt,sjúkdóma og erfiðleiks með því að gefa þeim jólagjafir. Við ætlum að útbúa skókassa sem hæfa 3-6 ára aldri. Hugmyndir af því sem hægt er að setja í skókassann:

*Leikföng, t.d. litla bíla,bolta, dúkkur,bangsa eða jó-jó. athugið að láta auka rafhlöður fyrlgja rafknúnum leikföngum.
*Skóladót, t.d. penna, blýanta,yddara,strokleður,skrifbækur,liti,litabækur.
*Hreinlætisvörur, óskað er eftir því að allir láti tannbursta og tannkrem í kassann sinn. Einnig má segja sápustykki, greiðu,þvottapoka eða hárskraut.
*Sælgæti, t.d. sleikjó,brjóstsykur,pez, tyggjó eða karamellur.
*Föt, t.d. húfu,vettlinga,sokka,trefil,bol eða peysu.
Tekið er á móti framlögum í skókassana inn á skrifstofu leikskólastjóra. Einnig vantar okkur skókassa.

Sjá nánar um verkefnið Jól í skókassa hér

 

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur