Jól í skókassa
Jól í skókassa

Við í Laut höfum ákveðið að taka þátt í verkefninu Jól í skókassa og köllum eftir ykkar aðstoð. En jól í skókassa felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn sem lifa við fátækt,sjúkdóma og erfiðleiks með því að gefa þeim jólagjafir. Við ætlum að útbúa skókassa sem hæfa 3-6 ára aldri. Hugmyndir af því sem hægt er að setja í skókassann:

*Leikföng, t.d. litla bíla,bolta, dúkkur,bangsa eða jó-jó. athugið að láta auka rafhlöður fyrlgja rafknúnum leikföngum.
*Skóladót, t.d. penna, blýanta,yddara,strokleður,skrifbækur,liti,litabækur.
*Hreinlætisvörur, óskað er eftir því að allir láti tannbursta og tannkrem í kassann sinn. Einnig má segja sápustykki, greiðu,þvottapoka eða hárskraut.
*Sælgæti, t.d. sleikjó,brjóstsykur,pez, tyggjó eða karamellur.
*Föt, t.d. húfu,vettlinga,sokka,trefil,bol eða peysu.
Tekið er á móti framlögum í skókassana inn á skrifstofu leikskólastjóra. Einnig vantar okkur skókassa.

Sjá nánar um verkefnið Jól í skókassa hér

 

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur