Ţórkötlustađaréttir á laugardag - Nýtum nýja göngustíginn

 • Fréttir
 • 17. september 2014
Ţórkötlustađaréttir á laugardag - Nýtum nýja göngustíginn

Réttað verður í Þórkötlustaðaréttum á morgun laugardaginn 20. september kl. 14:00 og að vanda verður margt um fé og fólk. Bæjarbúar eru hvattir til þess að ganga austur í Þórkötlustaðahverfi á nýjum malbikuðum göngustíg sem nær að Þórkötlustaðaréttum. 

Athygli er vakin á því að kaffisala verður á svæðinu.

Unglingadeildin Hafbjörg verður með kaffisölu á svæðinu þar sem boðið verður uppá kaffi, kakó, flatkökur með hangikjöti og fleira góðgæti.

Drengirnir í 8. og 9.flokki í körfubolta munu vera með gulrótar- og flatkökusölu í réttunum laugardaginn 20.september nk. Þessi sala er liður í fjáröflun drengjanna sem munu fara í körfuboltabúðir í Ameríku næsta sumar. Gulræturnar eru frá Fljótshólum og flatkökurnar frá Selfossi. Hvorutveggja glænýtt og gómsætt.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018