Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs
Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net:

,,Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Grindavíkur, mun á sunnudag halda til Noregs þar sem hann verður á reynslu hjá Álasund. Daníel staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag.

Útsendarar frá Álasund sáu Daníel spila með Grindvíkingum í sumar og ákváðu í kjölfarið að bjóða honum að koma til æfinga.

Daníel Leó, sem er 18 ára gamall, mun æfa með Álasund í ellefu daga.

Daníel Leó hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil en hann getur spilað bæði á vörninni sem og á miðjunni.

Þá á Daníel Leó tíu leiki að baki með U19 ára landsliði Íslands."

Mynd og texti: Fótbolti.net , ljósmyndari: Hafliði Breiðfjörð

 

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur