Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs
Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net:

,,Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Grindavíkur, mun á sunnudag halda til Noregs þar sem hann verður á reynslu hjá Álasund. Daníel staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag.

Útsendarar frá Álasund sáu Daníel spila með Grindvíkingum í sumar og ákváðu í kjölfarið að bjóða honum að koma til æfinga.

Daníel Leó, sem er 18 ára gamall, mun æfa með Álasund í ellefu daga.

Daníel Leó hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil en hann getur spilað bæði á vörninni sem og á miðjunni.

Þá á Daníel Leó tíu leiki að baki með U19 ára landsliði Íslands."

Mynd og texti: Fótbolti.net , ljósmyndari: Hafliði Breiðfjörð

 

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur